Kópavogur endurskoðar nú jafnréttis- og mannréttindastefnu sína. Tilgangur stefnunnar er að öll fái notið mannréttinda og hafi tækifæri til að vera virkir þátttakendur í samfélaginu. Leitað er eftir áliti íbúa á drögunum og hvernig íbúar telja best að framfylgja stefnunni. Gáttin er opin 6-19 nóv.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation