Samráð um drög að jafnréttis- og mannréttindastefnu Kópavogs

Samráð um drög að jafnréttis- og mannréttindastefnu Kópavogs

Kópavogur endurskoðar nú jafnréttis- og mannréttindastefnu sína. Tilgangur stefnunnar er að öll fái notið mannréttinda og hafi tækifæri til að vera virkir þátttakendur í samfélaginu. Leitað er eftir áliti íbúa á drögunum og hvernig íbúar telja best að framfylgja stefnunni. Gáttin er opin 6-19 nóv.

Groups

Menntun, tómstundir og atvinna

Aðgengi

Fjölbreytt samfélag og inngilding

Jafnrétti og mannréttindi

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information