Forvarnir og heilsuefling

Forvarnir og heilsuefling

Forvarnarstarf og heilsuefling snýr að öllum aldurshópum en ekki síst börnum. Að gerðar verði lýðheilsuáætlanir og áhersla lögð á að ná til allra barna, styðja þau í að byggja upp góða sjálfsmynd og efla færni þeirra í samskiptum sem leggur grunninn að góðri geðheilsu og heilbrigðum lífsviðhorfum.

Posts

Bæta skráningu á slysum barna

Lýðheilsuáætlanir skólahverfa

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information