Leikur, sköpun og gleði eru ríkir þættir í öllu skóla-, frístunda- og íþróttastarfi. Nálgunin kallar á fjölbreytta kennsluhætti, samþættingu námsgreina og heildstæða nálgun í námi, aukna áherslu á sjálfbærni og og virka þátttöku nemenda í eigin námi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation