Ný og betri barnalaug.

Ný og betri barnalaug.

Er ekki kominn tími á að gera almennilega barnalaug þar sem ungabörn geta staðið í . Botninn væri mjúkur og leiktæki í lauginni eins og á Akureyri og Höfn sem dæmi renibraut og einhver fígura sem sprautar vatni. "vaðlaugin" okkar er ekki góð fyrir börn að leika sér í hún er of djúp fyrir yngstu börnin. og oft mikið af fólki svo ekkert pláss er fyrir börn að leika sér.

Points

Sundlaugin mundi verða mun fjölskylduvænni og skemmtilegri . og draga ferðamenn í sund meir. meira öryggi fyrir yngstu börnin. Þá dreifist álagið í lauginni og eldra barnlausa fólkið getur verið í gömlulaug og barnafólk í nýju barnalauginni og nóg pláss fyrir alla

Það væri frábært að hafa afþreyingu fyrir yngsta hóp sundgesta, litla rennibraut sbr Akureyri og Mosfellsbæ, svepp sbr Þelamörk, Blönduós og Selfoss. Svo þarf nátturlega að endurnýja rennibrautina, eins og að renna sér niður ostaskera.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information