Flokkun sorps. Hugmynd í gegnum vefpóst.

Flokkun sorps. Hugmynd í gegnum vefpóst.

Mikilvægt er að flokkun sorps sé betrumbætt. Það þarf að flokka meira, heimilissorp , pappír, plast , gler o.fl. allt sér. Vonandi getum við farið að flokka allann grænmetisúrgang og búið til moltu.

Points

Mikilvægt er að flokkun sorps sé betrumbætt. Það þarf að flokka meira, heimilissorp , pappír, plast , gler o.fl. allt sér. Vonandi getum við farið að flokka allann grænmetisúrgang og búið til moltu.

Væri mjög til að sjá Kópavogsbæ taka af skarið með að taka á móti lífrænum úrgangi í tunnunum og fara sömu leið og Stykkishólmur og Akureyri hafa gert þegar kemur að heimilissorpi.

Sjálfsagt skref í flokkun sorps. Nánast öll landsbyggðin er að flokka allt, líka lífrænt, af hverju ekki líka Kópavogur?

Það er nauðsynlegt að halda áfram að bæta flokkun á sorpi og meðal annars fara að nýta lífrænan úrgang.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information