Betri tenging fyrir gangandi/hjólandi vegfarendur yfir Grænatún (gangbraut og halli í kant) samhliða Þverbrekku. Betri tenging af Nýbýlavegi niður að göngustíg sem leiðir niður í Fossvogsdal.
Betri tenging fyrir gangandi/hjólandi vegfarendur yfir Grænatún (gangbraut og halli í kant) samhliða Þverbrekku. Betri tenging af Nýbýlavegi niður að göngustíg sem leiðir niður í Fossvogsdal.
Sammála þessu það er óttalegt brölt að koma sér af Álfhólfsvegi og niður í Fossvogsdal gangandi tala nú ekki um er fólk er með barnavagn eða á hjóli. Með því að bæta göngu-/hjólastíga þarna niður í gegnum Grænatún myndi það auka öryggi gangandi og hjólandi.
Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Digranesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation