Setja upp upplýstan gerfigrasvöll í stað hins gamla, sem hefur alltaf verið í holum og ekki hægt að spila t.d í sumar. Einnig mætti bæta við fleiri leiktækjum fyrir yngri kynslóðina s.s kastala með rennibraut, og jafnvel hjólabretta,hlaupahjóla palli o.sfrv. Einnig að girða leiksvæðið lengra niður götuna og innangegnt með hliði.
Það eru ekki fyrrnefnd leiksvæði eða fótboltavellir o.sfrv. Hér nálægt t.d fyrir barnafjölskyldum nema að þurfa að fara yfir hættuleg gaknamót í grendinni.
Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu á Kársnesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation