Hljóðmanir við Dalveg og Reykjanesbraut

Hljóðmanir við Dalveg og Reykjanesbraut

Að Kópavogsbær taki Garðabæ til fyrirmyndar og geri veglegar hljóðmanir við Dalveg og Reykjanesbraut. Grænu grindverkin gera ekki sama gagn og hljóðmanir sem byggðar eru upp og síðan tyrfðar. Einnig þarf að þétta "götin" sem ekkert er fyrir, séð frá suðurhlíðum Kópavogs.

Points

Mikil og vaxandi bílaumferð, hefur aukið mikið hávaða fyrir íbúa í suðrurhlíðum Kópavogs.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information