Umferðaröryggi barna við Borgarholtsbraut. Talsverður fjöldi barna býr við Borgarholtsbraut. Sá hluti brautarinnar sem liggur frá Hamraborg við Urðarbraut er umferðarþungur og þar vantar þrengingar til að draga úr hraða og umferðarmerkingar sem gefa skýrt til kynna leyfilegan umferðarhraða.
Umferðaröryggi barna við Borgarholtsbraut. Talsverður fjöldi barna býr við Borgarholtsbraut. Sá hluti brautarinnar sem liggur frá Hamraborg við Urðarbraut er umferðarþungur og þar vantar þrengingar til að draga úr hraða og umferðarmerkingar sem gefa skýrt til kynna leyfilegan umferðarhraða.
Það þarf að koma upp hraðahindrunum á þessa götu, gríðarlegt magn barna sem gengur yfir götuna á hverjum degi og bara tímaspursmál hvenær slys verður því miður. Nýjar þrengingar við Borgarholtsbraut 7 skilað litu og það þarf að hægja á bílum sem koma oft á miklum hraða þarna niður. Að sama skapi eru bílar að taka U beygju þegar að þeir koma frá Gerðarsafni og skapar það um leið hættu á árekstrum ofl.
Búið að keyra á marga ketti á þessari götu vegna mikils hraða í áttina að ljósunum.
Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu á Kársnesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation