Óþolandi hraðahindranir. Hugmynd af íbúafundi.

Óþolandi hraðahindranir. Hugmynd af íbúafundi.

Hraðahindranir á austurhluta Kópavogsbrautar. Óþolandi.

Points

1) Á móts við skólann, hefur verið illfær í mörg ár. 2) Á móts við Skjólbraut, þrjár hindranir hver ofan í aðra, þar er óþolandi strætó koddi, 15-20 m á milli 3) Á móts við Meðalbraut, þannig illa gerð að flestir gefa í til að komast yfir.

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu á Kársnesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information