Líf í Fossvogsdal

Líf í Fossvogsdal

Einfaldri og líflegri aðsöðu fyrir fjölskyldur og hópa komið fyrir við leikvöll sem nýlega var farið að endurnýja í Fossvogsdal, vestan við Snælandsskóla. Nánar: 1) Bætt verði við leikvöllinn sem nýlega var komið fyrir, t.d. með einhverju ævintýraþema eða nýstárlegum leiktækjum. 2) Í framhaldinu verði komið fyrir afmörkuðu svæði þar sem fjölskyldur og hópar geti grillað. 3) Þá verði komið fyrir yfirbyggðri senu þar sem hægt er að halda leiksýningar eða minni tónleika.

Points

Greinilegt er leikvöllurinn sem nú hefur verið endurgerður á þessu svæði laðar til sín börn sem koma þangað með foreldra og/eða afa og ömmu. Með því að bæta við þessa aðstöðu yrði svæðið enn fjölskylduvænna og Fossvogurinn allur mun líflegri.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information