Fótboltagolf á Digranesheiði (milli Lyngheiði og Melheiði)

Fótboltagolf á Digranesheiði (milli Lyngheiði og Melheiði)

Fótboltagolf er skemmtilegur fjölskyldu- og vinaleikur. Þá er boltum sparkað í holur í stað þess að slá með kylfu. Leikurinn er einfaldur í framkvæmd og allir geta tekið þátt í honum.

Points

Malarvöllurinn á milli Digranesheiðinni, friðaða svæðinu við Lynghól er kjörinn fyrir þetta. Gott væri ef við framkvæmdina yrði svæðið tyrft en annar fótboltavöllur er þarna á svæðinu auk þess sem stutt er í aðra velli s.s. á Álfhólsskólalóðunum. Þetta eykur á fjölbreytni leikja á svæðinu og fer betur með líkama þeirra sem hafa áhuga á "bumbubolta" þeirra eldri þar sem ekki eru jafnmikil hlaup.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information