Göngustígur frá Litluskógum og að Lauf- eða Dynskógum

Göngustígur frá Litluskógum og að Lauf- eða Dynskógum

Laga göngustíg, sem nú er mótað fyrir, frá Litluskógum og yfir að Lauf eða Dynskógum. Þessi stígur myndi tengja stígana í Selbrekkunni við aðra stíga og búa til öruggari leið fyrir íbúana þar við Skólastofnanir, íþróttamannvirki o.fl. Einnig tengir hann Selbrekkuna og iðnaðarhverfið handan Fagradalsbrautar betur við Velli, Traðir og Norðurtún.

Points

Nota þennan stíg mikið, en erfitt með barnavagn.

Góðir göngustígar stuðla að hollari samgöngumáta. Mun skemmtilegra er að ferðast um stíga sem liggja ekki meðfram umferðagötum.

Stærsti hlutinn af þessum göngustíg er til staðar en hefur ekki verið viðhaldið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information