Þjóðvegir landsins

Þjóðvegir landsins

Það er of mikið af einbreiðum brúm á þjóðvegum landsins og brýn þörf á að útrýma þeim sem fyrst. Einnig þarf að klára að leggja tvíbreitt bundið slitlag á alla þjóðvegi á landinu.

Points

Einbreiðar brýr, lausamöl og mjótt malbik skapa mikla hættu við akstur. Gamlar einbreiðar brýr geta alveg haft minjagildi, en þær eiga ekkert erindi á þjóðvegum landsins.

Hef meira áhyggjur um malarvegi en einbreiðar brýr. Vil heldur eyða peningum í þá.

Hjartanlega sammála, slysagildrur viða um landið. Brúin yfir Skjálfandafljót gott dæmi.

Einbreið brú og malarvegir,malarvegir skapa milka hættu við akstur vegna þess að flestir kunna ekki að aka á möl,einbreið brú getur orðið dauðagildra ef keyrt of hratt að brúnni.Útrýmum þeim,Mjótt malbik er hættulegt vegna þess að þegar tveir bílar mætast verður að hlíðra það mikið til hliðar að dekkið hægra megin er á möl og hitt á malbiki sem veldur misjörnu gripi og bílanir eru ekki gerðir fyrir slíkt og þú getur missir frekar stjórn á bílnum og það eykur hættu á að bíllinn velti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information