Björt framtíð leggur ríka áherslu á að elli- og örorkulífeyrir dugi til framfærslu. Það er með öllu óásættanlegt að það öryggisnet sem almannatryggingakerfið á að tryggja, skuli ekki grípa þá sem verst standa, hvort sem það eru ellilífeyrisþegar eða öryrkjar og úr því þarf að bæta strax.
Björt framtíð leggur ríka áherslu á að ellilífeyrir dugi til framfærslu. Það er með öllu óásættanlegt að það öryggisnet sem almannatryggingakerfið á að tryggja, skuli ekki grípa þá sem verst standa og að frítekjumarksin dregur úr hvata fólks til að stunda launaða vinnu samhliða lífeyrisgreiðslum þetta þarf að breyta. Einnig teljum við að einn lykilþátturinn í því að bæta lífsgæði aldraðra og draga úr þörf einstaklinganna felst í uppbygging heimaþjónustu og að tryggja aðgengi að hjúkrunarrýmum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation