Björt framtíð liggur til við Alþingi að stafrænt kynferðisofbeldi verði skilgreint í hegningarlögum.
Björt Framtíð hefur tvisvar lagt fram frumvarp þessi efnis og var það sérstaklega tekið fram í stjórnarsáttmála síðustu ríkisstjórnar. Starfrænt kynferðisleg ofbeldi felur í sér dreifingu eða birtingu á myndum eða myndskeiðum án leyfis þess sem birtist á myndinni. Oft er um að ræða nektarmyndir eða kynferðislegar ljósmyndir og myndskeið sem er til þess fallið valda viðkomandi tjóni eða vanlíðan. Við í Bjartri framtíð stöndum mannréttindavaktina.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation