Hindrum falda stýringu skoðanna í fjölmiðlum

Hindrum falda stýringu skoðanna í fjölmiðlum

Hver sem er getur keypt auglýsingu. Þá er það auglýsing og birt sem auglýsing. Hægt er að kaupa umfjöllun í fjölmiðlum án þess að á það sé minnst. Slík umfjöllun getur verð mjög skoðanamyndandi. Það er meira að segja hægt að kaupa fjölmiðla og hafa síðan allt um það að segja hvernig umfjöllunin er í þeim fjölmiðli, jafnvel hægt að kaupa marga ef þú átt aur. Bætt lög takk, sem tryggja dreifða eignaraðild og styrkjum frekar fjölmiðla til að halda uppi óháði umfjöllun.

Points

Þjóðfélagið okkar byggir á lýðræði. Það er mikilvægt að ekki sé hægt að misnota lýðræðið okkar með földum áróðri eða keypti umfjöllun fjölmiðla.

Lög 38 frá 2011 eru góðra gjalda verð. Þau krefjast að f

Eignarhald fjölmiðla á að vera gegnsætt. Er ekki eðlilegast að bókhald þeirra sé það líka?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information