Lækkun tekjuskatts og tryggingargjalds

Lækkun tekjuskatts og tryggingargjalds

Við ætlum að lækka tekjuskatt almennings enn frekar og lækka neðra þrepið niður í 35%. Einnig ætlum við að lækka tryggingargjaldið enn meira því það skiptir atvinnulífið miklu máli.

Points

Við ætlum að lækka tekjuskatt almennings enn frekar og lækka neðra þrepið niður í 35%. Einnig ætlum við að lækka tryggingargjaldið enn meira því það atvinnulífið miklu máli.

Líklegt er að lækkun tekjuskatts og tryggingargjalda leiði til enn verri samfélagsþjónustu við þá sem mest þurfa á henni að halda. Uppbygging á mörgum sviðum samfélagsins er bráðnauðsynleg. Endurbæta þarf vegakerfið sem er að niðurlotum komið. Það er dýrt verkefni en brýnt að minnka álag umferðar vegna fjölgunar ferðamanna á suðvesturhorninu og dreifa þeim betur um landið. Setja þarf kraft í að bæta innviði á ferðamannastöðum í þágu náttúruverndar og auka framlag Íslands til flóttamannahjálpar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information