Við ætlum að vera áfram í fremstu röð í umhverfismálum. Ísland er til fyrirmyndar í umhverfismálum en við getum gert betur. Við ætlum að fylgja eftir metnaðarfullum markmiðum í loftslagsmálum og gæta jafnvægis milli nýtingar og náttúru.
Við ætlum að vera áfram í fremstu röð í umhverfismálum. Ísland er til fyrirmyndar í umhverfismálum en við getum gert betur. Við ætlum að fylgja eftir metnaðarfullum markmiðum í loftslagsmálum og gæta jafnvægis milli nýtingar og náttúru.
Er Ísland til fyrirmyndar í umhverfismálum? Enn er jarðvegs- og gróðurrof og enn er stjórnlaus beit á óbeitarhæfu landi. Skógar landsins hurfu nær alveg. Sáralitlu fé er varið til skógræktar. Lífhagkerfið tekur senn við af olíuhagkerfinu. Hvers vegna leggjum við ekki áherslu á að rækta skóg til þess að þjóðin hafi nægar timburauðlindir sem verða undirstaða lífhagkerfisins í framtíðinni? Fé sem lagt er til skógræktar kemur margfalt til baka í fyllingu tímans. Hreinn gróði. Ræktum meiri skóg!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation