Grunnhugmynd er að virkja börn og ungmenni til þátttöku í lýðræðisferlinu í samfélaginu.
Markmið verkefnisins er að hjálpa börnum og ungmennum að skilja hvernig ákvarðanir eru teknar og vandamál leyst í lýðræðissamfélagi, kenna þeim hvernig hægt er að hafa áhrif, sýna þeim mikilvægi þess að hver og einn láti rödd sína heyrast og ala á þann hátt upp virka þátttakendur í lýðræði. Það að virkja börn og ungmenni og auka lýðræðisvitund þeirra er til þess fallið að stuðla að aukinni kosningaþátttöku sem er nauðsynlegt og þá sérstaklega hjá yngri kjósendum.http://www.althingi.is/altext/145
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation