Ísland getur og á að taka á móti fleira fólki á flótta.
Ísland á að taka á móti fleira flóttafólki og styrkja stöðu innflytjenda, m.a. með meiri íslenskukennslu, þeim að kostnaðarlausu, sem og móðurmálskennslu fyrir börn sem hafa íslensku sem annað mál. Brýnt er að tryggja að innflytjendum og erlendu verkafólki sé ekki mismunað í launum eða á nokkurn annan hátt.
Ísland getur svo vel tekið á móti fleira flóttafólki
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation