Ísland í fararbroddi í mannréttindum og jafnrétti

Ísland í fararbroddi í mannréttindum og jafnrétti

Mannréttinda- og jafnréttismál skipi áfram veglegan sess í utanríkisstefnu Íslands á vettvangi alþjóðastofnana og samskiptum Íslands við önnur ríki og ríkjasambönd. Því er mikilvægt að Ísland sýni gott fordæmi í þessum málaflokki á heimsvísu og beiti sér gegn mannréttindabrotum. Unnið skal áfram að uppbyggingu þróunarsamvinnu og þekkingu sem byggð hefur verið upp innanlands á vettvangi Háskóla Sameinuðu þjóðanna, í sjálfbærum sjávarútvegi, jarðhita, jafnrétti og landgræðslu.

Points

Ætla einhverjir ísl. stjórnmálaflokkar að gera alvöru úr því að óska eftir aðild að Evrópubandalaginu á meðan það lætur ofbeldi gagnvart Katalónum algerlega afskipt? Evrópusambandið svíkur með þessu sinnuleysi öll sín grunngildi, og snýr baki við ítrekuðum og ofbeldisfullum brotum á lýðræðisrétti, borgarlegum rétti og mannréttindum íbúa Katalóníu.! Nú stunda Spænsk stjórnvöld umfangsmikil efnahagshryðjuverk í Katalóníu, með hótunum til fyrirtækja sem þar eru með starfsemi, og hótunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information