Þjóðarsátt um bætt kjör "kvennastétta"

Þjóðarsátt um bætt kjör "kvennastétta"

Viðreisn kom jafnlaunavottun á dagskrá stjórnmálanna í síðustu kosningum og á stuttu kjörtímabili kom Viðreisn vottuninni í lög. Hefðbundnar "kvennastéttir" vinna störf sem við getum öll verið sammála um að skipta miklu máli í okkar þjóðfélagi, svo sem uppeldis- og umönnunarstéttir. Viðreisn ætlar að beita sér fyrir því að þessar stéttir verði metnar að verðleikum og að kjör þeirra endurspegli mikilvægi þeirra. Það er ekki lögmál að laun kvenna séu lægri, við getum breytt því.

Points

Kynbundinn launamunur á ekki að vera til árið 2017. Viðreisn vill útrýma honum ekki bara fyrir komandi kynslóðir heldur fyrir starfandi stéttir í dag. Ísland er leiðandi í jafnréttisbaráttunni og þarf að þora að fara undan með góðu fordæmi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information