Evrópusamvinna

Evrópusamvinna

Ísland á að vera virkur þátttakandi í samstarfi Evrópuþjóða. Tryggja þarf betri og áhrifaríkari framkvæmd EES samningsins til að einstaklingar og lögaðilar fái notið þeirra kosta sem samningurinn hefur í för með sér. Hins vegar verður að horfast í augu við þann lýðræðsihalla sem samningurinn felur í sér vegna skorts á aðkomu að ákvarðanatöku og stefnumótun. Þess vegna þarf sífellt að meta hvort hagsmunum Íslands væri betur borgið með fullri aðild að ESB.

Points

EES samningurinn er mikilvægasti þjóðréttarsamningurinn sem Ísland á aðild að enda veitir hann aðgang að innri markaði ESV. Samningurinn tekur hins vegar sífelldum breytingum í takt við þróun þeirrar ESB löggjafar sem skyldu ber að innleiða. Ísland hefur takmarkaða möguleika til að koma að mótun þessara reglna. Þess vegna er mikilvægt að skoða sífellt kosti og galla þess að byggja á EES samstarfinu eða hvort stíga beri skrefið til fulls með fullri aðild að ESB.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information