Stefnt skal að því að öll heilbrigðisþjónusta á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum verði gjaldfrjáls og draga markvisst úr kostnaðarþátttöku sjúklinga á kjörtímabilinu. Byrjað verði á að lækka kostnað vegna barna, öryrkja og aldraðra og þjónustu göngudeilda sjúkrahúsanna.
Hindrum að hér festist í sessi tvöfalt kerfi í heilbrigðisþjónustunni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation