Mengun frá skipum og umferð um hafsvæði

Mengun frá skipum og umferð um hafsvæði

Taka þarf tafarlaust upp samskonar reglur og gilda í Norðursjó og Eystrasalti um útblástur skipa á hafsvæðinu umhverfis landið. Það þarf að innleiða viðauka VI í MARPOL samningnum og fylgja honum eftir með skilgreiningu ECA (Emission control area) svæðis. Þá þarf að innleiða viðauka IV í Marpol um varnir gegn skólpmengun frá skipum. Íslendingar eiga að stilla sér upp meðal fremstu þjóða við Norður Atlantshaf um að draga úr mengun af öllu tagi um allt Atlantshafið.

Points

Sífellt betur er að koma í ljós þau gríðarlegu alvarlegu áhrif sem sótagnir í útblástri hafa á heilsu fólks. Íslendingar eiga að stilla sér upp meðal fremstu þjóða við Norður Atlantshaf um að draga úr mengun af öllu tagi um allt Atlantshafið. Þannig sýnum við í verki náttúruvernd á viðkvæmu lífríki Norðurslóða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information