Draga þarf LÍN lánagreiðslur, meðlög, fasteignagjöld og fleiri opinber gjöld frá skattstofni einstaklinga (brúttó tekjum). Það er óþolandi að það sé alltaf miðað við "heildalaun" sem eru ekki raunverulegar ráðstöfunartekjur einstaklinga. Í Danmörku er gengið skrefinu lengra og vaxtagjöd dregin frá skattstofni. Kerfið þarf að vera hvetjandi,,,, ekki letjandi eins og það er í dag.
Við þurfum að hætta tekjutengingum og gera skattkerfið hvetjandi en ekki letjandi. Taka tekjuskerðingar af vaxtabótum og leigubótum og barnabótum og setja frekar hæfileg eignamörk. Skattstofn þarf að vera niðurfæranlegur með : LÍN lánagreiðslum, meðlagsgreiðslum, fasteignasköttum og fleiri opinberum gjöldum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation