Fleiri sorphirðudagar

Fleiri sorphirðudagar

Fleiri sorphirðudagar fyrir endurvinnslutunnuna.

Points

Í mínu heimili fengum við okkur næstu stærð af endurvinnslutunnu. Þegar hún fyllist og hún gerir það þá fer bara endurvinnsluruslið í gráu. Við erum samt dugleg að sortera, en ég ætla ekki að fara að geyma rusl þar til tunnan er tæmd. Þannig að ég styð fleiri endurvinnsludaga. Mætti kannski skera niður dagana í brúnu og hvetja fólk í moltugerð, með afhendingu á moltugerðartunnu frekar en brúnu tunnunni.

Það letur man að flokka þegar endurvinnslutunnan er full og ennþá eru tvær vikur í að tunnan sé tæmd. Fyllist of snemma þó að passað sé uppá að þétta og brjóta allt saman sem hægt er að brjóta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information