Nýr göngustígur við Þorrasali

Nýr göngustígur við Þorrasali

Nýr göngustígur frá göngubrúnni, sem nú er verið að setja upp yfir Arnarnesveginn, að undirgöngum móts við Þorrasali 1. Núna er göngustígur hinum megin við götuna og þeim megin við götuna þarf að fara yfir götuna hjá 2 hringtorgum, og labba eða hjóla fram hjá 4 innkeyrslum. Þetta er frekar hættulegt þar sem göngustígurinn er í brekku og oft fara krakkar ansi hratt þarna niður brekkuna á hjóli fram hjá öllum þessum innkeyrslum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information