Íbúaþing skyldi halda að minnsta kosti einu sinni á ári. Þar gætu íbúar rætt mikilvæg málefni er tengjast rekstri bæjarins og komið sínum skoðunum á framfæri. Niðurstöður íbúaþings yrðu nýttar við gerð framkvæmda- og fjárhagsáætlunar bæjarins.
Auðveldar íbúum þátttöku og færir bæjarfulltrúa nær íbúum. Auðveldar bæjarfulltrúum að fá yfirsýn yfir brýnustu málefni hverrar stundar. Ýtir undir samvinnu, gleði og jákvæðni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation