Fótbolta pönnur eru einfaldir og skemmtilegir litlir afmarkaðir átthyrndir vellir með mörkum þar sem 2- 4 leikmenn spila saman i stuttan tíma 2- 3 minutur. Þetta er auðvelt í uppsetningu en hefur ótrúlegt skemmtanagildi sem og eykur tækni og boltafærni https://www.youtube.com/watch?v=I-3-Sy67Pq0
Skemmtilegur leikur fyrir fólk á öllum aldri, auðvelt í uppsetningu, eykur hreyfingu barna og fullorðinna.
Þetta er mjög skemmtilegt leiktæki sem nýtist fjölbreyttum aldri og er auðvelt í uppsetningu. Væri til í að sjá svona við báða skólana og jafnvel víðar.
Frabært fyrir börn og fullorðna 👌
Ég væri til í að sjá þetta á þremur til fjórum stöðum á nesinu, Mýrólóð, Hofgörðum, Vallarbraut og Mýrum. Þetta er frábær leikur fyrir allan aldur og eykur færni þeirra yngri.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation