Skólahreystibraut í Tjarnargarðinn

Skólahreystibraut í Tjarnargarðinn

Mér finnst vanta hreystibraut eða útiæfingartæki á Egilsstaði. Gaman væri að fá skólahreystibraut, bæði getur það hjálpað nemendum sem eru að æfa sig fyrir keppnina sjálfa og einnig vakið áhuga yngri krakka á keppninni. Svo er líka bara verið hressandi og mikið fjör fyrir alla að fara út og spreyta sig á slíkri braut. Tjarnargarðurinn er líka tilvalinn staður þar sem er nóg pláss og er hann stutt frá skólanum.

Points

líst mjög vel á þessa uppástungu!

Frábær hugmynd, sem vonandi kafnar ekki í kerfinu

Frábær leið til að hreyfa sig og hafa gaman. Tjanargarðurinn líka mjög góð staðsetning fyrir svona braut

Hvetjum til aukinnar hreyfingar og komum krökkunum úr símanum og tölvunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information