Það væri gaman að skoða það að gera Fljótsdalshérað að Cittaslow samfélagi - líkt og Djúpivogur hefur gert svo snilldarlega. Hvað er Cittaslow? Í víðasta skilningi er markmið Cittaslow-hreyfingarinnar að auka lífsgæði og ánægju fólks með því að veita hnattvæðingu, einsleitni og hraðaáráttu í borgum og bæjum nútímans viðnám og heiðra þess í stað sérstöðu, vitund og sjálfbærni. (Tekið af vefsíðu Djúpavogshrepps) Má svo skoðast og ræðast í sameiningarviðræðum auðvitað.
Frétt um málið: http://www.dv.is/lifsstill/2018/07/03/djupavogshreppur-thar-sem-logd-er-ahersla-ad-raekta-samfelagid-og-haeglaetishreyfingin-er-hofd-heidri/
Gæti skapað skemmtilegra, afslappaðara og heilbrigðara samfélag - gott til markaðssetningar - myndi skapa betra aðgreiningu frá höfuðborgarsvæðinu fyrir fólk sem vill eitthvað annað en það sem býðst þar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation