Skíðalyfta í Ullarnesbrekku (offroad hjólasvæði á sumrin)

Skíðalyfta í Ullarnesbrekku (offroad hjólasvæði á sumrin)

Ullarnesbrekka er að verða ein mesta útivistarparadís í Mosfellsbæ. Þar er núþegar leikvöllur, frisbígolf völlur, hjóla og göngustígar og fl. Hvernig væri að bæta við litlu skíðasvæði með skíðalyftu eins og er á höfuðborgarsvæðinu. (Breiðholti, Grafarvogi og Ártúnsbrekku). Brekkan er til staðar og svæðið er núþegar notað fyrir útivist. Svo væri hægt að útbúa hjólabraut fyrir þá sem eru á fjallahjólum á sumrin.

Points

Brekkan er tilstaðar, er á höfuðborgarsvæðinu og svæðið núþegar nýtt undir útivist.

Frábær hugmynd þar sem lítið ef orðið af sleða brekkum í Mosfellsbænum eftir framkvæmdir síðustu ára.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni en önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information