Banna vespur, mikill slysahætta fyrir yngstu vegfarendur

Banna vespur, mikill slysahætta fyrir yngstu vegfarendur

Það er svo hættulegt að hafa vespur á gangbrautum! Tveggja ára barnið var á hlaupum og þegar vespan kom allt í einu ég rétt náði að toga hann til mín, annars vespan myndi keyra á hann! Það er nóg að fylgjast með barni að hann fari ekki á ökubrautina, en afhverju foreldrar þurfa að hugsa lika um að engin vespa keyri á barnið á meðan við erum á göngubrautini?! Afhverju eigum við að setja börnin í hættu?! Þetta er hræðilegt! Bönnum vespur! Allir með!!!!

Points

Mikill hætta á að litil börn verði keyrðir nyður! Eruð þið að biða þangað til einhver verður slasaður til dauða?!

Að breyta umferðareglunum er ekki á vegum bæjarins.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information