Bocciavöllur

 Bocciavöllur

Boccia er mjög vinsæll útileikur í mörgum löndum Suður - Evrópu. Í Frakklandi til dæmis er þetta spilað víða í almenningsgörðum. Hér er boccia vinsælt hjá eldri borgurum og þá innanhús. Með tilkomu útivallar mætti kynna þennan skemmtilega útileik sem hentar öllum aldursflokkum. Á sama velli er hægt að spila „Kubb“ sem er einnig orðið vinsælt.Völlurinn getur verið við einhvern leikvöll miðsvæðis í bænum.

Points

Hvatning til útiveru og hreyfingar

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information