Ruslabrennsla á austurlandi.

Ruslabrennsla á austurlandi.

Mig langar að stinga uppá nefndarvinnu við kostnað á smíði og rekstur á ruslabrennslu í hæfilegri stærð fyrir allt austurland þess vegna. Ég hef heyrt að HEF sé með timburbrennslu á Hallormsstað og hiti vatn með henni.

Points

Ég hef seinustu ár hent töluvert miklu rusli vegna breytinga á húsinu mínu og ég hugsa í hvert skipti um urðunarsvæðið í Tjarnalandi þegar ég lá þarna eitt sinn í ruslinu að gera við gröfu. Er það virklega framtíðarstefnan að urða svona mikið af rusli. Er ekki hægt að brenna þetta og nýta varmann? Hræra svo öskuna bara í malbik eða einhvað? Eru Fjarðamenn líka að urða þarna eða eru þeir í vandræðum?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information