Lífrænt rusl

Lífrænt rusl

Ég væri til í að fá moltugerðarílát frekar en brúnu tunnuna frá bænum.

Points

Við getum sagt að ég sé að spara olíu til að flytja mitt lífræna rusl. Og það getur ekki verið mikill verðmunur á brúnni tunnu og moltugerðar íláti til að úthluta. Byrja á þessu með því að bjóða uppá þetta og fólk merki þá tunnustæðin þannig að ruslakarlar geti þá bara labbað framhjá í staðinn fyrir að eyða tíma í að checka eftir brúnni tunnu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information