Atvinnuhúsalóðir

Atvinnuhúsalóðir

Ég held að það mætti koma á hreint hvað er laust af atvinnulóðum á héraði.

Points

Nú veit ég um tilfelli sem menn hafa spurt eftir lóðum og hefur ekki verið mikið á hreinu hvað er til af lausum lóðum, því það er töluvert af lóðum sem eru lausar en samt ekki lausar því það er svo mikið af drasli á þeim frá einhverjum og ekkert búið að byggja. Ég mundi gjarnan vilja sjá lausar lóðir hjá bænum á vefsíðu fljótsdalshéraðs. Eins og það sé þá áhugi hjá Héraðinu að byggja upp atvinnu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information