Laga brekku við Laufás

Laga brekku við Laufás

Brekkan upp í Laufásinn hefur verið mjög illa farin lengi og mín tillaga er sú að það mætti/ætti að laga hana með því að gera almennilegt undirlag og helluleggja yfir (t.d. með rauðum hellum).

Points

Algjörlega sammála, einfaldar lausnir geta oft snarbreyt ásýnd bæjarins.

Brekkan er mjög illa farin og það mætti/ætti að nota tækifærið að laga brekkuna með flottum og fallegum hætti. Fjölmargir íbúar Egilsstaða og ferðamenn ganga þarna um daglega og það væri mikill sómi að því að hafa þessa götu/brekku snyrtilega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information