Tröppur á göngustíg við Votahvamm

Tröppur á göngustíg við Votahvamm

Það þirfti að laga Göngustíg þar sem gangbrautinn er í Votahvammi (Frá Brávöllum og niður í Norðurtún) Þarna er brött brekka með tröppum sem heftir ferðir annarra en gangandi. Vegna þessa eru greinileg för þar sem hjólreiðafólk lætur sig flakka niður grasbalan. Þar hlítur að skapast hætta þar sem brekkan endar beint út á götu. Með sístækkandi byggð í Norðurtúni eykst umferð barana þarna á leið í skóla o.fl.

Points

Nauðsýnlegt er að skoða hvort hægt er að fara aðrar leiðir svo auðveldara sé að ferðast þarna um t.d. með hjólastóla, barnavagna reiðhjól o.fl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information