bílastæði við einbýlishúsin í Austurkór sem og annarstaðar eru miðuð við c.a tvo bíla sem er alltof lítið í nútíma samfélagi því að heimili fimm til sex manna fjölskyldu eru alveg uppundir 4 bílar. því finnst mér sem og öðrum í mínu hverfi að Kópavogsbær þyrfti að breikka lækkunina á innkeyrslunni svo að ekki þurfi að leggja bílunum úti á götu. Gangstéttarkantarnir eru mjög háir sem veldur því að ekki er hægt að keyra allstaðar inn á bílastæðin. Hætta er á að bílum verði lagt á götunni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation