Göngustígur í kringum Elliðavatn

Göngustígur í kringum Elliðavatn

Með einum göngustíg hefur tekist að gera Vífilstaðavatn í Garðabæ að vinsælu útivistarsvæði fólks. Með sambærilegum stíg kringum Elliðavatn er hægt að auka útivistarmöguleika Kópavogsbúa (og annarra) og auka þar með enn meira vinsældir þeirra úthverfa Kópavogs sem að vatninu liggja. Aðgengi að vatninu gæti verið mun betra. Vonandi geta Kópavogsbær, Reykjavíkurborg, eigendur Vatnsenda og aðrir hlutaðeigandi komist á samkomulagi um slíkt, en ef ekki þá ætti Kópvogsbær samt að geta bætt gönguleiði

Points

Einstaklega falleg gönguleið sem tengir um leið inn í Heiðmörkina fyrir íbúa Kópavogs

Frábær hugmynd og tímabær! Göngu og hjólastígar í kringum vatnið auk úti leik- eða æfingatækja mun bæta sklyrði til útivistar á svæðinu.

Í dag býr mikill fjöldi fólks í nágrenni við vatnið og þessi gönguleið myndi bjóða upp á yndislega tengingu við náttúruna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information