Eldra fólk býr nú lengur en áður í eigin húsnæði víðsvegar um bæinn og er það góð þróun. Hinsvegar skapar þetta nýjar áskoranir í þjónustu bæjarins við hópinn. Tillagan felur það i sér að einstaklinga fái heimsókn fagaðila á vegum bæarins sem kynnir þjónustu og svarar spurningum. Þetta getur komið í veg fyrir hugsanlega einangrun, aukið lífsgæði og jafnvel komið í veg fyrir sjúkdóma og veikindi. Gera mætti tilraun með eitt til tvö stöðugildi við þróun og framkvæmd í eitt til tvö ár.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation