Ein elsta íbúðargata Kópavogs er Álfhólsvegur. Götunni hefur ekki verið haldið við að heiti getið síðustu ár frá Hamraborg til Bröttubrekku. Nú er svo komið að yfirborð malbiks á þessum kafla er stórskemmt, götótt og mjög slitið í hjólförum. Við gerð fjárhagsáætlunar er því brýn nauðsyn að gera ráð fyrir nýju slitlagi á íbúðargötuna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation