Útivistarsvæði í kringum Elliðavatn

Útivistarsvæði í kringum Elliðavatn

Göngu- og hjólastíg í kringum Elliðavatn. Þrekáhöld, vatnskranar og bekkir.

Points

Útivistarsvæði sem allir geta nýtt sér í hverfinu. Einnig getur Vatnsendaskóli nýtt svæðið fyrir nemendur í íþróttum.

Útivistarsvæði kringum Elliðavatn er mikið notað en þarf að bæta því nokkrir einstaklingar loka fyrir aðgang meðfram vatninu. Ótal möguleikar eru til að gera vatnið og umhverfi þess að útivistarparadis. Aðskildir göngustígar og hjólastígar eru nauðsynlegir meðfram vatninu en nú leggur hestafólk stíga undir sig og amast við hjólreiðafólki.

Bæta við stígum, aðskilja hjólandi, gangandi og útreiðafólk, gott ef allir geta notið þessa svæðis en passar ekki saman á sömu stígum.

Lykilatriði að se malbikaður stígur umhverfis vatnið til að tryggja aðgengi allra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information