Veita fjölbýlum í Kópavogi styrki til að setja upp rafmagnstengi í bílakjöllurum og bílastæðum á lóð. Reykjavík býður upp á slíkt og eru eflaust mörg fjölbýli í Kópavogi sem bíða eftir því sama.
Hraðar rafbílavæðingu, minnkar eldhættu hjá þeim sem hlaða bílana sína með venjulegri innstungu, auðveldar fjölbýlum að taka ákvörðun að fara strax í framkvæmdir, partur af framlagi Kópavogs til að ná markmiðum Parísarsáttmálans.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation