Sorpa sem nú er á Dalvegi er barnsins tíma. Kópavogsdalur er útivistarsvæði og grænt perla í Kópavogi, og fer ekki saman að móttökustöð fyrir sorp sé staðsett á svæðinu. Þarna er betra að víkka út grænt svæði Kópavogsdals og fegra umhverfið.
Þarna væri upplagt að vera með kaffihús og fá einhverja menningartengda starfsemi í gang frekar en endurvinnslu, léttir á umferð og hávaða. Sorpa er nauðsynleg en ekki inn í miðbæ
Sjá lýsingu.
Það er óþolandi að það sé líka mikil hávaðamengun frá Sorpu, byrja eldsnemma um helgar með þvílíkum ískrum og látum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation