Lýsing við göngustíga við Álfhólsskóla

Lýsing við göngustíga við Álfhólsskóla

Hæ við erum nemendur í Álfholsskóla að skrifa inn á okkar Kópavogur til þess að biðja ykkur um hjálp við öryggi okkar. Það þarf meiri lýsingu hjá Trönuhjalla, Efstahjalla og Engihjalla.

Points

Það er að koma vetur og dagarnir eru að verða styttri. Í nóvember og desemder er sólin ekki að fara að koma upp fyrr en kl. 9 til 11 en krakkar í Kópavogi eru að mæta u.þ.b kl. 8 til 8:30. Það eru alltaf einhverjir dópistar á þessum stöðum og krakkar vilja labba heim án þess að þurfa að sjáá einhverja dópista og vera hræddir i myrkrinu. Það verður líka hættulegra þegar frostið kemur. Það er miklu betra að labba heim eða í skólann með smá lýsingu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information