Próf í grunnskólum

Próf í grunnskólum

Það er allt of mikið um próf og kannanir sem hafa reynst gera mjög lítið til að sjá til þess að börn kunni hlutina. Frekar að byggja upp sjálfstraust barna og unglinga og finna hugmyndir til að búa til nýjar leiðir sem púsla saman því að púsla saman sjálfsöryggi, sjálfstraust og því að læra.

Points

Ég, sem nemandi í háskóla, þá hef ég alveg séð það að próf virka mjög lítið til að krakkar og jafnvel fullorðnir nái að læra hlutina með því að læra fyrir próf. Og lang flestir sem ég hef talað við í gegnum námið mitt í gegnum tíðina eru sammála. Í öðrum Norðurlöndum þá er lang mest gert af skemmtilegri hópavinnu og verkefnum með kynningum á skýrslum og áhugaverðum efnum. Fyrir utan hvað prófkvíði virðist verða meira og meira vandamál fyrir bæði þá sem búa til prófin og nemendurna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information